Lagnaþjónustan ehf. er meðalstórt iðnaðarfyrirtæki sem var stofnað árið 1995 af Bjarna Kristinssyni og Grétari Halldórssyni pípulagningameisturum.

Í upphafi voru starfsmenn þrír. En í dag eru þeir um 30 talsins og hátt í 40 á háannatímum. Lagnaþjónustan sinnir öllum hefðbundum pípulögnum. Frá sverustu gerð af steinrörum í götuholræsum til hinna grennstu eirlagna. Einnig selur fyrirtækið mest allt efni til pípulagna svo sem hreinlætistæki, fittings, rör, skólprör o.sv.fr.

Fyrirtækið er með skrifstofu og verkstæði í Gagnheiði 53 á Selfossi. Þjónustusvæðið nær til helstu sveitarfélaga á Suðurlandi.

Alhliða pípulagningaþjónusta

Pípulagnir

Lagnaþjónustan tekur að sér öll hefðbundin pípulagningaverk:
Við gerum tilboð í stærri jafnt sem smærri verk, veitum ráðgjöf, gerum kostnaðaráætlanir, vinnum verk í tímavinnu, tökum að okkur nýlagnir í hús, skólplagnir, viðhalds- og breytingavinnu, vinnum fyrir sumarbústaðareigendur, setjum niður rotþrær, tökum að okkur neysluvatns- og hitalagnir, sprinkler lagnir, snjóbræðslulagnir, uppsetningu á forhiturum og hitakútum, og margt fleira.

Efnissala

Lagnaþjónustan býður hágæða efni til pípulagna til sölu, svo sem hreinlætistæki, fittings, rör, skólprör, hitalagnir, ýmislegt til viðhalds og viðgerða o.sv.fr.

Ekki hika við að hafa samband og fá tilboð í efni.

Við getum boðið góð greiðslukjör, allt frá góðum staðgreiðsluafslætti til 5 ára bankaláns.

Sumarbústaðir á Suðurlandi

Pípulagnir

Starfsfólk Lagnaþjónustunnar hefur mikla reynslu af vinnu fyrir sumarhúsaeigendur á Suðurlandi. Við bjóðum góða þjónustu og sanngjarnt verð á allri þjónustu varðandi pípulagnir, hitaveitu, neysluvatn og heita potta í sumarhús. Við gerum tillögur að lagnaleiðum, útvegum efni og reiknum út ofnastærðir og ákveðum bestur lausnir í samráði við eigendur.

Við gerum kostnaðaráætlun og/eða fast tilboð þér að kostnaðarlausu og með góðum greiðslukjörum.

Við tökum einnig að okkur almennt viðhald og viðgerðir og erum með útkallsþjónustu á helgidögum.

Okkar duglega starfsfólk

Hjá Lagnaþjónustunni ehf. starfa fjórir löggiltir pípulagningameistarar, sex sveinar, vélvirki og fjöldi nema og iðnaðarmanna með áralanga reynslu í pípulögnum.

Nafn:

Staða:

Sími:

Netfang:

FRAMKVÆMDASTJÓRI:
B. Ásgeir Björgvinsson Pípulagningameistari 696-2311 asgeir@lagnir.is
Ari Gylfason Nemi 849-2921
Aron Karl Ásgeirsson Verkstjóri 843-0363
Bjarki Rúnar Jónínuson Nemi 773-0245
Daði Magnússon Nemi 775-3401
Damian Smietana Verkamaður
Daníel Ísberg Nemi
Dawid Adrian Szpiech Verkamaður 764-9423
Dominik Smietana Verkamaður
Eysteinn Aron Bridde Pípulagningamaður 777-5393
Friðrik Friðriksson Verkamaður 774-4716
Gunnar Sigfús Jónsson Nemi 787-2570
Halldór Karl Ólafsson Pípulagningameistari 847-0313
Haraldur Ólafsson Pípulagningamaður 789-3889
Henryk Szpiech Verkamaður 843-9586
Hlynur Hjaltasson Vélvirki 696-2315
Hlynur Ingvarsson Nemi 833-7020
Ívar Örn Guðjónsson Pípulagningameistari 696-2316
Jan Szpiech Verkamaður
Konrad Smietana Nemi
Kristján Már Sæþórsson Pípulagningamaður 696-2373
Kristófer Örn Kristmarsson Nemi 844-7989
Levitchi Vasile Verkamaður
Maciej Rafal Kril Verkamaður
Magnús Tómasson Verkstjóri 696-2313 maggi@lagnir.is
Marcin Piotr Korban Verkamaður
Ragnar Haukur Ragnarsson Bókari 482-2311 lagnir@lagnir.is
Reynir Freyr Sveinsson Nemi
Slawomir Boguslaw Stachurski Verkamaður 783-6530
Steinþór Þórisson Lagermaður
Sveinn Jónsson Pípulagningameistari 696-2318 svenni@lagnir.is
Tudoran Ovidiu Adrian Verkamaður
Valdimar Lárusson Bókbindari 696-2314 valdi@lagnir.is

Við erum á FACEBOOK

Hafa samband

Gagnheiði 53 og Austurmörk 1

Opið alla virka daga 08:00-17:00

482-2311 / lagnir@lagnir.is

681212-1830 / 0586-26-2718